Pétur Dam Leifsson

Pétur Dam Leifsson



Uppgjör við ICESAVE-málið




Fyrirlestur fluttur á Lögfræðitorgi þann 9. apríl 2013

Í erindi sínu á lögfræðitorgi Þriðjudaginn 9. apríl fjallaði Pétur Dam Leifsson dósent og kennari í Evrópurétti almennt um dóm EFTA-dómstólsins frá 28. janúar sl. í svonefndu ICESAVE máli (mál nr. E-16/11). Pétur er dósent við lagadeild Háskóla Íslands og við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri, en á meðal hans helstu rannsóknar- og kennslusviða eru þjóðaréttur og Evrópuréttur.  Pétur hefur undanfarin misseri m.a. haldið fyrirlestra við lagadeildir ýmissa háskóla í Evrópu og fjallað þar nokkuð um ICESAVE-deiluna.  Hefur fyrirlesarinn orðið þess áskynja að sýn manna á þetta einstaka deilumál virðist vera afar mismunandi og þá ekki síst m.t.t. þess hvaða bakgrunn þeir hafa og verður því m.a. vikið að því sem nefna mætti ólíka lagahugsun í þessu sambandi.

 



Efnisyfirlit


Núverandi tölublað

Birgir Örn Guðmundsson:
Hverjir geta verið arfþegar að fyrirframgreiddum arfi?
Jón Steinar Gunnlaugsson:
Jón Steinar Gunnlaugsson um árin í Hæstarétti
Ólafur Ragnar Grímsson:
Our Ice-dependent World
Stefán Eiríksson:
Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu og persónuvernd

Síðasta tölublað

Andrés Már Magnússon:
Vernd kjarasamninga, hver eru lágmarkskjör?
Ásdís Auðunsdóttir:
Frá ritstjóra
Bjarni Sigursteinsson:
Samræmist bann við skipulögðum glæpasamtökum gildandi mannéttindum á Íslandi?
Giorgio Baruchello:
The President of the Republic in the Italian Constitution
Hjördís Olga Guðbrandsdóttir:
Ávarp formanns Málfundafélags Þemis
Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir:
Störf Þemis síðastliðið ár
Skúli Magnússon:
Stjórnskipuleg staða þjóðaréttar að íslenskum lögum
Þorsteinn Hjaltason:
Samsömun

Fréttir

22.3.2015 Ritrýnireglur Lögfræðings 2015
28.1.2014 Stutt viðtal við Tim Ward - Q&A with Tim Ward
1.3.2013 Um tímaritið Lögfræðing


Lögfræðingur ©2023 - Ljósmynd í haus: Stefán Erlingsson - Vefsíðugerð: 800.is/DESIGN