Páll Ásgeir Davíðsson

Páll Ásgeir DavíðssonSamfélagsábyrgð fyrirtækja og breytilegt hlutverk lögfræðinga
Fyrirlestur fluttur á lögfræðitorgi 22. janúar 2013.

Fyrirtæki standa frammi fyrir síauknum kröfum frá neytendum, fjárfestum, viðskiptaaðilum og samfélaginu um að sýna samfélagsábyrgð í verki.

Fyrirlesturinn kynnir til leiks hugtakið samfélagsábyrgð fyrirtækja og hvernig hlutverk lögfræðinga tekur breytingum vegna eðlis þeirra reglna og aðferða sem er beitt til að fyrirtæki hagi sér með ábyrgum hætti gagnvart samfélaginu og umhverfinu. 

Páll Ásgeir Davíðsson hefur sérhæft sig samspili viðskipta-, mannréttinda-, umhverfis- og öryggismála. Hann hefur starfað að þessum málaflokkum hjá Sameinuðu þjóðunum, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu og Evrópuráðinu. Páll Ásgeir stýrir félagasamtökunum Vox Naturae og kennir við Fordham Hásóla í New York. Hann hefur lagagráðu frá Háskóla Íslands og meistaragráðu frá Columbia háskóla.Efnisyfirlit


Núverandi tölublað

Birgir Örn Guðmundsson:
Hverjir geta verið arfþegar að fyrirframgreiddum arfi?
Jón Steinar Gunnlaugsson:
Jón Steinar Gunnlaugsson um árin í Hæstarétti
Ólafur Ragnar Grímsson:
Our Ice-dependent World
Stefán Eiríksson:
Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu og persónuvernd

Síðasta tölublað

Andrés Már Magnússon:
Vernd kjarasamninga, hver eru lágmarkskjör?
Ásdís Auðunsdóttir:
Frá ritstjóra
Bjarni Sigursteinsson:
Samræmist bann við skipulögðum glæpasamtökum gildandi mannéttindum á Íslandi?
Giorgio Baruchello:
The President of the Republic in the Italian Constitution
Hjördís Olga Guðbrandsdóttir:
Ávarp formanns Málfundafélags Þemis
Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir:
Störf Þemis síðastliðið ár
Skúli Magnússon:
Stjórnskipuleg staða þjóðaréttar að íslenskum lögum
Þorsteinn Hjaltason:
Samsömun

Fréttir

22.3.2015 Ritrýnireglur Lögfræðings 2015
28.1.2014 Stutt viðtal við Tim Ward - Q&A with Tim Ward
1.3.2013 Um tímaritið Lögfræðing


Lögfræðingur ©2023 - Ljósmynd í haus: Stefán Erlingsson - Vefsíðugerð: 800.is/DESIGN