Aðalheiður Ámundadóttir

Aðalheiður Ámundadóttir

Aðalheiður Ámundadóttir, útskrifaðist með meistarapróf (ML) í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri vorið 2013. Aðalheiður er í stjórn IMMI, Alþjóðastofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi og varamaður í stjórn Mannréttindaskrifstofu Íslands. Aðalheiður á einnig sæti í stjórnarskrárnefnd sem forsætisráðherra skipaði nýverið en áður átti hún sæti í stjórnlaganefnd Alþingis sem skipulagði Þjóðfund um stjórnarskrá og skilaði skýrslu til stjórnlagaráðs með hugmyndum um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins. Aðalheiður er framkvæmdastjóri þingflokks Pírata.



Stríðið gegn fíkniefnum og mannréttindavernd fyrir þegna undirheimanna




Árið 2011 gaf Alþjóðaráð um fíkniefnastefnu út tímamótaskýrslu þar sem því er haldið fram að hið langa og stranga stríð gegn fíkniefnum sé tapað. Í ráðinu áttu margir málsmetandi menn sæti, þar á meðal fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, Brasilíu og Mexíkó, ásamt Kofi Annan, fyrrum aðalritara Sameinuðu þjóðanna.  Í skýrslunni er mælst til þess að horfið verði frá refsistefnunni og mannúðlegri leiða leitað til að takmarka þann skaða sem fíkniefni hafa á einstaklinga, fjölskyldur og samfélagið í heild. Á þeim þremur árum sem liðin eru frá útkomu skýrslunnar hefur mikil vitundarvakning verið í gerjun um allan heim. Í erindi sínu á lögfræðitorgi veltir Aðalheiður upp áleitnum spurningum, um jafnan rétt allra borgara samfélagsins til mannlegrar reisnar, mannréttinda og verndar gegn ofbeldi, kúgun og útskúfun.
 


Efnisyfirlit


Núverandi tölublað

Birgir Örn Guðmundsson:
Hverjir geta verið arfþegar að fyrirframgreiddum arfi?
Jón Steinar Gunnlaugsson:
Jón Steinar Gunnlaugsson um árin í Hæstarétti
Ólafur Ragnar Grímsson:
Our Ice-dependent World
Stefán Eiríksson:
Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu og persónuvernd

Síðasta tölublað

Andrés Már Magnússon:
Vernd kjarasamninga, hver eru lágmarkskjör?
Ásdís Auðunsdóttir:
Frá ritstjóra
Bjarni Sigursteinsson:
Samræmist bann við skipulögðum glæpasamtökum gildandi mannéttindum á Íslandi?
Giorgio Baruchello:
The President of the Republic in the Italian Constitution
Hjördís Olga Guðbrandsdóttir:
Ávarp formanns Málfundafélags Þemis
Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir:
Störf Þemis síðastliðið ár
Skúli Magnússon:
Stjórnskipuleg staða þjóðaréttar að íslenskum lögum
Þorsteinn Hjaltason:
Samsömun

Fréttir

22.3.2015 Ritrýnireglur Lögfræðings 2015
28.1.2014 Stutt viðtal við Tim Ward - Q&A with Tim Ward
1.3.2013 Um tímaritið Lögfræðing


Lögfræðingur ©2023 - Ljósmynd í haus: Stefán Erlingsson - Vefsíðugerð: 800.is/DESIGN