Lögfræðitorg

Lögfræðitorg lagadeildar Háskólans á Akureyri er röð fyrirlestra sem fjalla um starf og rannsóknir á hinum ýmsu sviðum lögfræði. Virtir fræðimenn og starfandi lögfræðingar greina frá viðfangsefnum sínum. Fyrirlestrarnir eru almennt haldnir einu sinni í viku og eru öllum opnir. Leitað er samþykkis hvers fyrirlesara hverju sinni, fyrir upptöku á erindi hans, og verða hljóðupptökur aðgengilegar hér að neðan. 


Upptökur

Aðalheiður Ámundadóttir

Aðalheiður Ámundadóttir

Stríðið gegn fíkniefnum og mannréttindavernd fyrir þegna undirheimanna


Björn Valur Gíslason

Björn Valur Gíslason

Eru þingmenn lögfræðingar?


Dr. Julia Jabour

Dr. Julia Jabour

Middle-aged but still strong... the Antarctic Treaty at 54


Erik Franckx

Erik Franckx

Norðurslóðir í fjölmiðlum


Hjálmar Stefán Brynjólfsson

Hjálmar Stefán Brynjólfsson

Umhleypingar og fjöll - Breytingar á regluverki og eftirliti á evrópskum fjármálamarkaði í nálægri framtíð


Páll Ásgeir Davíðsson

Páll Ásgeir Davíðsson

Samfélagsábyrgð fyrirtækja og breytilegt hlutverk lögfræðinga


Páll Þórhallson

Páll Þórhallson

Í upphafi skyldi endinn skoða


Pétur Dam Leifsson

Pétur Dam Leifsson

Uppgjör við ICESAVE-málið


Rachael Lorna Johnstone

Rachael Lorna Johnstone

Owning Knowledge: Western Intellectual Property Regimes and Traditional Knowledge


Sævar Þór Jónsson hdl. og Hlynur Ingason hdl.

Sævar Þór Jónsson hdl. og Hlynur Ingason hdl.

Um skuldaúrræði frá hruni til dagsins í dag


Tryggvi Hallgrímsson

Tryggvi Hallgrímsson

Klám og ofbeldi - Hvernig kemur það körlum við?


Efnisyfirlit


Núverandi tölublað

Birgir Örn Guðmundsson:
Hverjir geta verið arfþegar að fyrirframgreiddum arfi?
Jón Steinar Gunnlaugsson:
Jón Steinar Gunnlaugsson um árin í Hæstarétti
Ólafur Ragnar Grímsson:
Our Ice-dependent World
Stefán Eiríksson:
Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu og persónuvernd

Síðasta tölublað

Andrés Már Magnússon:
Vernd kjarasamninga, hver eru lágmarkskjör?
Ásdís Auðunsdóttir:
Frá ritstjóra
Bjarni Sigursteinsson:
Samræmist bann við skipulögðum glæpasamtökum gildandi mannéttindum á Íslandi?
Giorgio Baruchello:
The President of the Republic in the Italian Constitution
Hjördís Olga Guðbrandsdóttir:
Ávarp formanns Málfundafélags Þemis
Kolbrún Eva Ríkharðsdóttir:
Störf Þemis síðastliðið ár
Skúli Magnússon:
Stjórnskipuleg staða þjóðaréttar að íslenskum lögum
Þorsteinn Hjaltason:
Samsömun

Fréttir

22.3.2015 Ritrýnireglur Lögfræðings 2015
28.1.2014 Stutt viðtal við Tim Ward - Q&A with Tim Ward
1.3.2013 Um tímaritið Lögfræðing


Lögfræðingur ©2023 - Ljósmynd í haus: Stefán Erlingsson - Vefsíðugerð: 800.is/DESIGN